Fréttir

Foreldrahópur í Reykjavík í apríl

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 5. apríl, klukkan 20:00-22:00 að Háaleitisbraut 13, í fundarherbergi á 2. hæð..........
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík í apríl
2. apríl, blár, rauður, gylltur?

2. apríl, blár, rauður, gylltur?

Þess misskilnings virðist gæta að dagur einhverfu / litur einhverfra sé blár. Svo er ekki..........
Lesa fréttina 2. apríl, blár, rauður, gylltur?
„Brjótum múra, bætum hag fólks á einhverfurófi - Byggjum aðgengilegt samfélag“ Alþjóðlegur dagur ein…

„Brjótum múra, bætum hag fólks á einhverfurófi - Byggjum aðgengilegt samfélag“ Alþjóðlegur dagur einhverfu, 2. apríl

Einhverfusamtökin eru aðili að Autism Europe. Herferð þeirra þetta árið í tengslum við Alþjóðlegan dag einhverfu, 2. apríl er.....
Lesa fréttina „Brjótum múra, bætum hag fólks á einhverfurófi - Byggjum aðgengilegt samfélag“ Alþjóðlegur dagur einhverfu, 2. apríl
Upptaka af málþingi Einhverfusamtakanna komin inn á heimasíðu og youtube.com

Upptaka af málþingi Einhverfusamtakanna komin inn á heimasíðu og youtube.com

Málþing Einhverfusamtakanna þann 25. mars var tekið upp og er sú upptaka nú komin inn á heimasíðuna og einnig inn á youtube.com.......
Lesa fréttina Upptaka af málþingi Einhverfusamtakanna komin inn á heimasíðu og youtube.com
PECS framhaldsnámskeið 26. apríl 2017

PECS framhaldsnámskeið 26. apríl 2017

PECS framhaldsnámskeið 26.apríl 2017 Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa þekkingu á fyrstu þremur stigunum í PECS. Aðaláherslan á þessu námskeiði verður á eftirfarandi þætti í PECS þjálfun......
Lesa fréttina PECS framhaldsnámskeið 26. apríl 2017
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra

Einhverfusamtökin héldu málþing um húsnæðismál þann 25. mars.

Einhverfusamtökin stóðu fyrir málþingi á laugardag um húsnæðismál. Það var sérstaklega ánægjulegt að Þorsteinn Víglundsson....................
Lesa fréttina Einhverfusamtökin héldu málþing um húsnæðismál þann 25. mars.
Framtíðarheimili - ekki búsetuúrræði!

Framtíðarheimili - ekki búsetuúrræði!

Málþing Einhverfusamtakanna 25. mars 2017 klukkan 13-15 Staðsetning: Fyrirlestrarsalur Íslenskrar erfðagreiningar, Sturlugötu 8.
Lesa fréttina Framtíðarheimili - ekki búsetuúrræði!
Fræðsla fyrir foreldra fatlaðra barna 0-10 ára.

Fræðsla fyrir foreldra fatlaðra barna 0-10 ára.

Landssamtökin Þroskahjálp og Sjónahóll – ráðgjafarmiðstöð standa fyrir fimm kvölda fræðslu fyrir foreldra fatlaðra barna á aldursbilinu 0 - 10 ára. Farið verður yfir þá þjónustu og ráðgjöf sem í boði er sem og réttindi foreldra og barna þeirra......
Lesa fréttina Fræðsla fyrir foreldra fatlaðra barna 0-10 ára.

Foreldrahópur í Reykjavík í mars

Foreldrar barna á einhverfuróf á höfuðborgarsvæðinu munu hittast miðvikudagskvöldið 1. mars klukkan 20:00........
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík í mars
Myndrænt boðskiptakerfi  PECS grunnnámskeið  mars 2017

Myndrænt boðskiptakerfi PECS grunnnámskeið mars 2017

Myndræna boðskiptakerfið PECS (Picture Exchange Communication System) er óhefðbundin boðskiptaleið þróuð af Frost og Bondy (1994) fyrir börn með einhverfu.....
Lesa fréttina Myndrænt boðskiptakerfi PECS grunnnámskeið mars 2017