Framtíðarheimili - ekki búsetuúrræði!

Framtíðarheimili - ekki búsetuúrræði!
Málþing Einhverfusamtakanna 25. mars 2017 klukkan 13-15
Staðsetning: Fyrirlestrarsalur Íslenskrar erfðagreiningar, Sturlugötu 8.
 
Setning
Ásta Birna Ólafsdóttir, formaður stjórnar Einhverfusamtakanna
 
Ávarp ráðherra
Þorsteinn Víglundson, félags- og jafnréttismálaráðherra
 
Lög, mannréttindi, hugmyndafræði og steinsteypa
Friðrik Sigurðsson verkefnastjóri hjá Landssamtökunum Þroskahjálp 
 
Húsnæðismál fatlaðra Kópavogsbúa
Aðalsteinn Sigfússon sviðsstjóri velferðarsviðs Kópavogs.
 
Uppbyggingaráætlun fyrir félagslegt leiguhúsnæði í Reykjavík; almennar leiguíbúðir og sértæk húsnæðisúrræði
Jóna Guðný deildarstjóri húsnæðis- og búsetumála 
 
Hendiði honum út
Sigfús Bjarnason einhverfupabbi
 
Enga aðstoð takk
Bjarni Haraldur Sigfússon póstburðarmaður
 
Sjálfstæð búseta - en hvað svo?
Svavar Kjarrval
 
Erindi frá  búsetunefnd Einhverfusamtakanna
 
Pallborðsumræður
 
Vonum við að einhverft fólk, félagsmenn og aðrir áhugasamir fjölmenni á málþingið og komi fram með ábendingar og hugmyndir í pallborðsumræðunum. 
        Stjórn Einhverfusamtakanna.