Fréttir

Kærar þakkir fyrir stuðninginn í Reykjavíkurmaraþoni

Kærar þakkir fyrir stuðninginn í Reykjavíkurmaraþoni

Kæru hlauparar, styrktaraðilar og hvatningarfólk, Einhverfusamtökin þakka ykkur kærlega fyrir veittan stuðning í Reykjavíkurmaraþoni. Vonum við að allir hafi átt ánægjulegan dag.
Lesa fréttina Kærar þakkir fyrir stuðninginn í Reykjavíkurmaraþoni
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 18. ágúst

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 18. ágúst

Nú styttist í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2018 sem fer fram þann 18. ágúst og viljum við þakka kærlega hlaupurum og stuðningsaðilum fyrir þátttöku sína. Einhverfusamtökin eru meðal fjölmargra félagsamtaka sem þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni geta hlaupið fyrir...............
Lesa fréttina Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 18. ágúst
Sumarlokun skrifstofu

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð frá 14. júlí til 6. ágúst.  Ef þörf er á að ná í okkur á þeim tíma þá er hægt að hringt í framkvæmdastjóra samtakanna, Sigrúnu í síma 8972682 eða senda tölvupóst á netfangið einhverfa@einhverfa.is. Gleðilegt sumar.
Lesa fréttina Sumarlokun skrifstofu
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 18. ágúst

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 18. ágúst

Einhverfusamtökin eru meðal fjölmargra félagsamtaka sem þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni geta hlaupið fyrir og um leið vakið athygli á málstaðnum...........
Lesa fréttina Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 18. ágúst

Skrifstofan lokuð frá 31. maí til 5. júní.

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð frá 31. maí til 5. júní.  Opnum aftur 6. júní. Hægt er að senda okkur skilaboð á netfangið einhverfa@einhverfa.is ef þörf er á.
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð frá 31. maí til 5. júní.

Foreldrahópur í Reykjavík í maí

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 2. maí..................
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík í maí
Afmælisrit Einhverfusamtakanna

Afmælisrit Einhverfusamtakanna

Í tilefni af 40 ára afmæli Einhverfusamtakanna í vetur var ákveðið að gefa út tímarit með viðtölum og ýmsum fróðleik...........
Lesa fréttina Afmælisrit Einhverfusamtakanna

Aðalfundur Einhverfusamtakanna

Aðalfundur Einhverfusamtakanna verður haldinn þriðjudaginn 24. apríl 2018, klukkan 20:00. Fundarstaður:  Háaleitisbraut 13, salur á 4. hæð. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og kynna sér starfsemi samtakanna, taka sameiginlegar ákvarðanir …
Lesa fréttina Aðalfundur Einhverfusamtakanna

"Bragðlaukaþjálfun – rannsókn á matvendni hjá börnum. Fæðumiðuð íhlutun í skólaumhverfi"

"Bragðlaukaþjálfun – rannsókn á matvendni hjá börnum. Fæðumiðuð íhlutun í skólaumhverfi" er yfirskrift rannsóknar sem Anna Sigríður Ólafsdóttir, prófessor í næringarfræði og Sigrún Þorsteinsdóttir, doktorsnemi standa fyrir. Einhverfusamtökin leita til félagsmanna og óska eftir þátttakendum í rannsókninni.
Lesa fréttina "Bragðlaukaþjálfun – rannsókn á matvendni hjá börnum. Fæðumiðuð íhlutun í skólaumhverfi"
Kynningarfundur í Brekkuskóla á Akureyri 12. apríl, klukkan 20.

Kynningarfundur í Brekkuskóla á Akureyri 12. apríl, klukkan 20.

Einhverfusamtökin, ADHD samtökin, Tourette samtökin og Sjónarhóll verða með kynningarfund......
Lesa fréttina Kynningarfundur í Brekkuskóla á Akureyri 12. apríl, klukkan 20.