Kynningarfundur í Brekkuskóla á Akureyri 12. apríl, klukkan 20.

Kynningarfundur Brekkuskóla v/Laugargötu á Akureyri

Fimmtudaginn 12. apríl 2018

 

 

Dagskrá:

20:00            

Sjónarhóll ráðgjafamiðstöð

Sigurrós Á Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri

Einhverfusamtökin

Sigrún Birgisdóttir framkvæmdastjóri

 „Með augum einhverfunnar“

 Elí Freysson

 KAFFIHLÉ

Réttindagæsla fatlaðs fólks á Norðurlandi

Guðrún Pálmadóttir, réttindagæslumaður

ADHD samtökin

Elín H. Hinrikdóttir formaður

Tourette samtökin

Arnþrúður Karlsdóttir formaður

22:30             Dagskrá lýkur