Fréttir

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Við minnum á að skráningargjöld í Reykjavíkurmaraþon hækka 7. júní. Skráning á síðunni https://www.rmi.is/  
Lesa fréttina Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í maí

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 8. maí, klukkan 20:00...................
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í maí
Myndir frá forsýningu „Að sjá hið ósýnilega“ 2. apríl

Myndir frá forsýningu „Að sjá hið ósýnilega“ 2. apríl

Myndir frá forsýningu heimildarmyndarinnar „Að sjá hið ósýnilega“ sem fram fór 2. apríl, má finna í myndasafni hér á heimasíðu Einhverfusamtakanna tengill  
Lesa fréttina Myndir frá forsýningu „Að sjá hið ósýnilega“ 2. apríl
Að sjá hið ósýnilega - heimildarmynd um konur á einhverfurófi

Að sjá hið ósýnilega - heimildarmynd um konur á einhverfurófi

Við erum afar þakklát fyrir frábærar undirtektir og jákvæð viðbrögð við myndinni! Okkar konur eru sannar hetjur - það þurfti K J A R K og hann hafa þær! Tryggið ykkur miða - það er nú þegar uppselt á fyrstu sýningar Hér eru umsagnir nokkurra áhorfenda........
Lesa fréttina Að sjá hið ósýnilega - heimildarmynd um konur á einhverfurófi
2. APRÍL, ALÞJÓÐLEGUR DAGUR EINHVERFU

2. APRÍL, ALÞJÓÐLEGUR DAGUR EINHVERFU

Í dag er 2. apríl, alþjóðlegur dagur einhverfu samkvæmt Sameinuðu þjóðunum. Áhersla dagsins í ár er á aðgengi einhverfra einstaklinga að þeim hjálpartækjum og tækni sem geta auðveldað þeim daglegt líf. Í tilefni dagsins verður forsýn Íslensk heimildarmynd um konur á einhverfurófi.
Lesa fréttina 2. APRÍL, ALÞJÓÐLEGUR DAGUR EINHVERFU

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í apríl

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 3. apríl, klukkan 20:00-22:00............
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í apríl

Aðalfundur Einhverfusamtakanna

Aðalfundur Einhverfusamtakanna verður haldinn fimmtudaginn 11. apríl 2019, klukkan 20:00. Fundarstaður: Háaleitisbraut 13, salur á 4. hæð......
Lesa fréttina Aðalfundur Einhverfusamtakanna
Að sjá hið ósýnilega - Bíó Paradís 9. 16. og 24. apríl

Að sjá hið ósýnilega - Bíó Paradís 9. 16. og 24. apríl

Miðar á heimildarmyndina „að sjá hið ósýnilega" eru komnir í sölu á TIX.is
Lesa fréttina Að sjá hið ósýnilega - Bíó Paradís 9. 16. og 24. apríl
Að sjá hið ósýnilega - heimildarmynd um konur á einhverfurófi

Að sjá hið ósýnilega - heimildarmynd um konur á einhverfurófi

Á alþjóðlegum degi einhverfu 2. apríl munu Einhverfusamtökin frumsýna heimildarmynd um konur á einhverfurófi....
Lesa fréttina Að sjá hið ósýnilega - heimildarmynd um konur á einhverfurófi

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í mars

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 6. mars, klukkan 20:00............
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í mars