VERKFÆRAKISTA - Hagnýt ráð um kennslu nemenda á einhverfurófi

Verkfærakista  er handbók með hagnýtum ráðum um kennslu nemenda á einhverfurófi. Höfundar eru Ásgerður Ólafsdóttir og Sigrún Hjartardóttir einhverfuráðgjafar. Verkfærakistan er hluti MASPA verkefnis, sem var samstarfsverkefni Romanian Angel Appeal Foundation í Rúmeníu og Einhverfusamtakanna á Íslandi.  Hægt er að sækja Verkfærakistuna á rafrænu formi hér.