Styrkur til Umsjónarfélags einhverfra

Félagar úr Oddfellow stúku nr. 1 Ingólfi heimsóttu Umsjónarfélag einhverfra fyrir jól og færði félaginu að gjöf 7 ipad spjaldtölvur til að nota í unglingahópnum og á sambýlum, hulstur utanum spjaldtölvurnar og styrk upp í húsaleigu.  Þökkum við þeim kærlega fyrir þennan mikla stuðning.