Styrkur frá Góða hirðinum/Sorpu

Góði Hirðirinn / Sorpa veitti Einhverfusamtökunum 440.000 króna styrk í desember. Styrkurinn fer til Specialisterne á Íslandi til kynningar á  því starfi sem þar fer fram. Þökkum við kærlega fyrir stuðninginn.