Jólakveðja frá Einhverfusamtökunum

Einhverfusamtökin óska félagsmönnum og velunnurum gleðilegra jóla. Skrifstofa samtakanna lokar á hádegi 21. desember, opnum aftur 2. janúar 2019.