Hópastarf í desember

Akureyri:

Foreldrahópur á Akureyri ætlar að hittast þriðjudaginn 8. desember klukkan 20:00 í húsnæði Þroskahjálpar í Kaupangi við Mýrarveg.

Kveðja, Elín M. Lýðsdóttir, elin@hugurax.is

Reykjanes:

Hópur foreldra á Reykjanesi mun hittast fimmtudagskvöldið 3. desember kl. 20,30 í Ragnarsseli, húsi Þroskahjálpar, Suðurvöllum 7, Reykjanesbæ. Vonumst til að sjá sem flesta.

Kveðja, Jóhanna María, johannamaria@simnet.is, 862-8209

Suðurland:

Foreldrar á Suðurlandi ætla að hittast fimmtudagskvöldið 3. desember klukkan 19:30-21:30, í húsnæði Svæðisskrifsstofu um málefni fatlaðra, Eyravegi 25, Selfossi. Boðið verður upp á konfekt og e.t.v. eitthvað fleira skemmtilegt.

Kveðja, Aðalbjörg Skúladóttir, abba@verksud.is

Reykjavík:

Í stað foreldrahópa í desember verður Jólafundur með léttu spjalli fimmtudagskvöldið 3. desember klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, 4. hæð. Konfekt, smákökur, gos og kakó.

Út úr skelinni, hópur eldri einstaklinga með ódæmigerða einhverfu og Aspergersheilkenni (18 ára og eldri) hittist næst sunnudaginn 06. desember, klukkan 15:15, að Háaleitisbraut 13, 4. hæð. Allir velkomnir.