Greinar frá Einhverfusamtökunum sem birtust á vef Fréttablaðsins í apríl.

Í tilefni af 2. apríl alþjóðlegum degi einhverfu og vitundarmánuði þá birtu Einhverfusamtökin fjórar greinar á vef fréttablaðsins. Þær eru nú komnar inn á heimasíðu samtakanna og er slóðin á þær hér.