Foreldrahópar í desember

Akranes

Foreldrahópur einhverfra barna á Akranesi og nágrenni mun hittast þriðjudagskvöldið 6. desember í Fjöliðjunni við Dalbraut Akranesi. Við hittumst klukkan 20:30. Nánari upplýsingar veitir Elsa Lára í síma 615-2177 eða á netfangið elsa.lara.arnardottir@akranes.is.

Akureyri

Hópur foreldra barna á Akureyri mun hittast mánudaginn 12. desember klukkan 20.00 í húsnæði Þroskahjálpar í Kaupangi við Mýrarveg.