Ferðaþjónustan Hjalla / Kaffi Kjós styrkja Einhverfusamtökin

Einhverfusamtökin fengu ánægjulega heimsókn í gær en þá kom Hermann Ingi Sigurþórsson í heimsókn og afhendi okkur styrk að upphæð kr. 172.000. Var þetta ágóðinn af árlegu Páskabingói sem Ferðaþjónustan Hjalla / Kaffi Kjós stendur fyrir. Þökkum við kærlega fyrir stuðninginn.