Ályktanir aðalfundar Umsjónafélags einhverfra 2007

Á aðalfundi Umsjónarfélags einhverfra í apríl voru samþykktar þrjár ályktanir sem talin eru brýnust í hagsmunabaráttu.

  1. Biðlistar á greiningar og ráðgjafastöð ríkisins eru of langir og þarf að stytta.
  2. Standa þarf við loforð um viðunandi tómstunda- og frístundaúrræði.
  3. Búsetuúrræði eru í ólestri, séstaklega á suðvesturlandi og þarf átak og markvissa uppbyggingu.

Hægt er að skoða ályktanirnar í fullri lengd og einnig mjög vandaða skýrslu sem Búsetunefnd vann á síðastliðnum vetri.