Allt hópastarf og allir opnir fundir falla niður fram yfir páska vegna kórónuveirufaraldurs.

Ákveðið hefur verið að fella niður alla fundi og hópastarf á vegum Einhverfusamtakanna fram yfir páska vegna kórónuveirufaraldurs. Við tökum svo stöðuna eftir páskafrí.