Einhverfusamtökin óska félagsmönnum og samstarfsaðilum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Þökkum stuðninginn og samstarfið á árinu sem er að líða.
Skrifstofa samtakanna verður lokuð frá 22. desember en hægt er að senda tölvupóst á netfangið einhverfa@einhverfa.is ef þörf er á og við munum hafa samband. Við opnum aftur 3. janúar 2026.
Í aðdraganda jóla er gott að minna á upplýsingabækling Ásdísar Bergþórsdóttur sálfræðing um skynerfiðleika fólks á einhverfurófi í jólaboðum. Hér fyrir neðan er slóð á bæklinginn á heimasíðu Ásdísar.
UPPLÝSINGABÆKLINGUR
Þennan bækling er hægt að að...
Athugasemdir frá Einhverfusamtökunum vegna skýrslu starfshóps um málefni fullorðinna einhverfra
Einhverfusamtökin hafa farið yfir skýrslu starfshópsins og gera athugasemdir við innihald, framsetningu og vinnulag hennar. Samtökin taka undir að brýnt sé að bæta þjónustu og stuðning við fullorðna einhverfa, en skýrslan nær ekki að fanga þann vanda sem raunverulega blasir við hópnum. Sjá nánar hér í frétt.............
Einhverfusamtökin funda árlega með Norðurlöndunum og baltnesku löndunum. Í ár var komið að Íslandi að sjá um fundinn og héldum við hann í síðustu viku. Fengum við 11 gesti til landsins og einnig tóku stjórnarmenn hjá okkur og nýr framkvæmdastjóri Spe...
Borðspilahittingur mánudaginn 5. janúar klukkan 14:00, fyrir 18 ára og eldri skynsegin. ATH! Ný staðsetning: Nýsköpunarsetrið við Lækinn, (Gamli Lækjaskóli) Skólabraut 3, 220 Hafnarfjörður