Borðspilahittingur klukkan 13:00, fyrir 18 ára og eldri á einhverfurófi. Staðsetning: Borgarbókasafnið Kringlunni, inngangur niðri á austurhliðinni, nær Borgarleikhúsinu
Jólatími Hugsuða er í þróttheimum klukkan 17:30-19:30. Við sreytum piparkökur förum í pakkaleik og hlustum á jólatónlist. Hugsuðir byrja svo aftur 9. janúar.