Einhverfukaffi fyrir foreldra og aðstandendur.

Einhverfukaffi fyrir foreldra og aðstandendur.

Fundirnir eru spjallfundir þar sem foreldrum og aðstandendum einhverfra barna gefst tækifæri að spjalla saman, spyrja spurninga og deila reynslu. 

Fundirnir eru mánaðarlega, fyrsta miðvikudag í mánuði, klukkan 20:00-22:00, að Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, fyrstu hæð (í matsalnum).