Fræðslustarfið hjá Einhverfusamtökunum fer vel af stað þetta haustið
Það sem af er hausti hefur fræðsluteymi Einhverfusamtakanna farið með fræðslu inn í náms- og starfsráðgjöf HR, í Auðarskóla í Búðardal fyrir kennara og starfsfólk leikskóla og grunnskóla, í Lækjarskóla í Hafnarfirði, í Kvíslarskóla í Mosfellsbæ fyrir...
Skrifstofan Einhverfusamtakanna lokuð frá 26. ágúst til og með 5. september.
Skrifstofan Einhverfusamtakanna verður lokuð frá 26. ágúst til og með 5. september. Ef þörf er á er hægt að senda póst á einhverfa@einhverfa.is eða hringja í síma 8621590 og við munum hafa samband.
Nú styttist í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka. Hlauparar geta sótt boli á skrifstofu Einhverfusamtakanna að Háaleitisbraut 13, 2.hæð, á miðvikudögum og föstudögum fram að hlaupi. Ef fólk kemst ekki á þeim tíma þá um að gera að hafa samband og við fin...
Einhverfusamtökin taka þátt í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons. Hægt er að hlaupa fyrir samtökin eða heita á þá hlaupara sem hafa skráð sig í hlaupið til styrktar einhverfusamtökunum, sjá hér. Þökkum við kærlega fyrir stuðninginn. Hlauparar geta komi...
Skrifstofa Einhverfusamtakanna lokuð í júlí vegna framkvæmda við Háaleitisbraut 13.
Í júlí verða framkvæmdir á Háaleitisbraut 13 og ekki heilsusamlegt að vera í húsnæðinu á meðan þær standa yfir. Hægt verður að ná í okkur með tölvupósti: einhverfa@einhverfa.is og í síma: 8621590.
Gleðilegt Sumar!
Erindi Margrétar Oddnýjar Leópoldsdóttur, Mörk einhverfra - kynheilbrigði, komið á vefinn.
Margrét Oddný Leópoldsdóttir flutti erindið „Mörk einhverfra - kynheilbrigði“ á vorráðstefnu Ráðgjafar- og greiningarstöðvar í maí 2024, en yfirskrift ráðstefnunnar var: „Kynheilbrigði og fjölbreyttur taugaþroski – Mætum ólíkum þörfum frá bernsku til...