CAT-kassinn og CAT-vefappið- ÁS Einhverfuráðgjöf stendur fyrir námskeiði í KRÍUNESI við Elliðavatn mánudaginn 27. mars 2023, kl. 9:00-15:30. Fræðsla um notkun CAT-kassans með áherslu á nýju útgáfuna. Myndbönd með dæmum um notkun. Æfing í að nota gögn CAT-kassans. Kynning á CAT-vef appinu og æfing í notkun þess............
Einhverfusamtökin óska félagsmönnum og samstarfsaðilum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum stuðninginn og gefandi samskipti á árinu sem er að líða.
Skrifstofa samtakanna verður lokuð frá 23. desember en hægt er að senda tölvupóst á netfan...
Einhverfusamtökin leita að skapandi einhverfu fólki til að taka þátt í Marglitum mars.
2. apríl er alþjóðadagur einhverfu og munu Einhverfusamtökin efna til listviðburðar af því tilefni.
Leitum við að einhverfu fólki, 18 ára og eldri, í listum og skapandi greinum. Ætlunin er að kynna listafólk og verk þeirra á vefmiðlum í mars og efna svo til sýningar í Hamrinum í Hafnarfirði 1. - 2. apríl..........
Lego í kennslu - Námskeið 6. desember klukkan 17:00-18:30
Laufey Eyþórsdóttir, einhverfuráðgjafi og sérkennari verður með Legó námskeið fyrir félagsmenn og aðra áhugasama þriðjudaginn 6. desember klukkan 17:00. Laufey hefur notað Legó sem kennslutæki...........
Skrifstofan verður lokuð eftir hádegi í dag, 9. nóvember vegna Virkniþings Suðurnesja. Við verðum í Hljómahöll með bæklinga og veitum upplýsingar um starfið.