Áhugaverðar greinar og skýrslur

Hér má finna ýmsar greinar og skýrslur sem fjalla um einhverfu og ýmsa hluti sem tengjast henni. 
Ábendingar um áhugaverðar greinar eru vel þegnar. 
 

Staða ungs fólks með örorku- eða endurhæfingarlífeyri. Skýrsla Félagsvísindastofnunar á rannsókn sem gerð var fyrir velferðarráðuneytið. Október 2016

Geðheilbrigðisþjónusta við börn og unglinga: Annað og þriðja þjónustustig – Skýrsla Ríkisendurskoðunar. Febrúar 2016

18 ára og hvað svo? Ingibjörg Elsa Björnsdóttir, M.A. og á einhverfurófi

Sorg og sorgarferli Guðrún Þorsteinsdóttir félagsráðgjafi 

Skyntruflanir hjá einhverfum Jarþrúður Þórhallsdóttir fötlunarfræðingur og einhverfuráðgjafi

Einhverfa og flogaveiki Pétur Lúðvígsson barnataugasjúkdómalæknir

Að kenna Aspergers nemendum Esther Rögnvaldsdóttir

Besti vinur mannsins Ingibjörg H. Harðardóttir lektor, Menntavísindasviði HÍ - Guðbjörg Snorradóttir þroskaþjálfi - Helga María Gunnarsdóttir þroskaþjálfi

Mataræði barna á einhverfurófi – staða þekkingar. Grein dr. Önnu Sigríðar Ólafsdóttur birt á vef embættis landlæknis. Mars 2016 

Bólusetningar Ásgeir Erlendur Ásgeirsson líffræðingur