Hugsuðir - unglingahópur

Kæru Hugsuðir! 

Fimmtudaginn 24. september ætlum við að skella okkur í leiktækjasalinn í Smáralind! Við byrjum á því að leika okkur í tækjunum í 1 klst. og fáum svo pizzur og gos eftir það. Þetta kostar 2550 kr. á mann og hver og einn borgar fyrir sig.   

Hittumst niðri hjá rúllustiganum við Smárabíó kl. 17:30.  

Hlökkum til að sjá ykkur,

-Margrét, Thelma, Hildur, Aron og Jimmy