Hugsuðir - Unglingahópur

Kæru Hugsuðir!

Næsti tími okkar verður í Þróttheimum (Holtavegi 11, 104 Rvk, 2.hæð), fimmtudaginn 16. maí kl. 17:30 - 19:30. Við stefnum á að taka röltið í Huppu ísbúð og fá okkur ís. Gott er fyrir krakkana að hafa smá pening með sér. Huppa er í um 10 mínútna göngufæri frá Þróttheimum.  

Við minnum síðan á vorferðina sem verður 1. júní nk. Stefnt er á að ferðin verði frá 10/11 til 16 leytið þann dag. Skráning hefst bráðum!

Hlökkum til að sjá ykkur !

- Aron, Hrund, Jimi og Thelma Rún