Kæru Hugsuðir!
Næsti tími okkar saman verður verður fimmtudaginn 21.september, kl. 17:30 í Spilavinum, Suðurlandsbraut 48 (Bláu húsin í Skeifunni). Í Spilavinum mun starfsfólk taka á móti okkur og kynna okkur fyrir ýmsum spilum sem við munum spila!
Hér er hægt að skoða heimasíðu Spilavina: https://www.spilavinir.is/
Verðið er 2000 kr. á mann og hver og eitt borgar fyrir sig.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Thelma, Aron, Jimmy og Hrund.