Hugsuðir - unglingahópur

Kæru Hugsuðir!

Næsti tíminn okkar saman verður í Smárabíói, þann 25. febrúar kl. 17:30 - 19:30. Við ætlum að taka boðinu um að koma aftur vegna klúðursins síðast þegar við fórum - og því þarf enginn að borga krónu!

Við fáum pizzur og gos, förum í VR-leiki og lasertag, allt í boði Smárabíós 

Hittumst hjá rúllustiganum niðri hjá Smárabíói. 

Nú eru smá breytingar á starfsmannahópnum en Hildur okkar er því miður að hætta. Í hennar stað kemur Hrund, sem er einnig sálfræðingur. Við bjóðum hana hjartanlega velkomna!

Hlökkum til að sjá ykkur!
-Margrét, Thelma, Aron, Jimmy og Hrund.