Hugsuðir - unglingahópur

Kæru Hugsuðir!

Fimmtudaginn 28.janúar ætlum við að hittast í Smáralind og spila saman Virtualmaxx VR-leiki! (sjá nánar hér: https://www.smarabio.is/smarabio/skemmtisvaedi).

 Við spilum tvo leiki og fáum svo 2 sneiðar af pizzu og gosi/safa á 2630 kr. á mann. Athugið að hver og einn borgar fyrir sig. 

 Hittumst niðri hjá rúllustiganum við Smárabíó kl. 17:30.

Hlökkum til að sjá ykkur!
- Margrét, Thelma, Hildur, Aron og Jimmy