Hugsuðir, unglingahópur

Kæru Hugsuðir!

Þriðjudaginn 25. febrúar ætlum við að hittast í Smáralind, fara í ratleik og borða svo saman á Friday's. Við byrjum á að fara í ratleikinn og borðum svo kl.18:30. Af því við erum nokkuð mörg þurfum við að taka hópmatseðil á Friday's en við megum velja á milli þriggja rétta: 

Ceasar salat + gos

Fridays Chicken Sandwich + gos

World Famous Burger + gos

Verðið er 2490 kr. á mann og hver og einn borgar fyrir sig.  

Hittumst kl.17:30 við innganginn í Smárabíói og höfum gaman saman.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Margrét, Thelma, Hildur, Aron og Jimmy.