Hugsuðir, unglingahópur

Kæru Hugsuðir! 

Næsta þriðjudag, 28.janúar, ætlum við að hittast í Bogfimisetrinu (Dugguvogi 2, 104 Rvk). Þar fáum við að fara í bogfimi í klukkutíma fyrir 2295 kr. á mann. Athugið að hver og einn borgar fyrir sig. Við hittumst kl. 17:30, fáum smá kennslu og byrjum svo í bogfiminni kl 17:45 og erum þá búin aðeins fyrr en venjulega, kl.18:45.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest!

- Margrét, Thelma, Hildur, Aron og Jimmy.