Hugsuðir, unglingahópur

Gleðilegt nýtt ár kæru Hugsuðir! 

Fyrsti hittingur þessa árs verður þriðjudaginn 14. janúar í Tónabæ kl. 17:30 - 19:30. Þar ætlum við að spila eða bara spjalla og hafa það huggulegt saman. 

Eins og áður hittumst við annan hvern þriðjudag og endum svo vorönnina okkar með óvissuferð laugardaginn 23. maí. 

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest !

-Margrét, Thelma, Hildur, Aron og Jimmy.