Hugsuðir, unglingahópur

Kæru Hugsuðir!

Næsta þriðjudag, þann 3.desember, ætlum við að skella okkur saman í bíó! Við ætlum að sjá myndina Last Christmas, sem byrjar kl. 17:10 í Smárabíói. Athugið að hver og einn borgar fyrir sig. Hittumst kl.17:00 hjá rúllustiganum við bíóið. 

 Hlökkum til að sjá ykkur 

 - Margrét, Thelma, Hildur, Aron og Jimmy.