Hugsuðir, unglingahópur

Kæru Hugsuðir!

Þriðjudaginn 22. október ætlum við að gera okkur glaðan dag og fara í Lazertag í Smáralind! Við verðum saman á okkar venjulega tíma, 17:30 - 19:30, förum í Lazertag og fáum svo pizzu

Að þessu sinni fer verðið eftir fjöldanum en verður ekki meira en 3000 krónur, vonandi minna. Athugið að hver og einn borgar fyrir sig. 

Hittumst við rúllustigann niðri hjá Smárabíói. 

Hlökkum til að sjá ykkur,

-Margrét, Thelma, Hildur, Jimmy og Aron.