Hugsuðir, unglingahópur

Sælir kæru Hugsuðir!
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir þær stundir sem við áttum saman á liðnu ári.

Við byrjum nýja árið á því að hittast þriðjudaginn 16. janúar í Tónabæ á okkar vanalega tíma, 17:30 - 19:30, þar sem við munum eiga huggulega stund saman. 
Við endum önnina á vorferð 12. maí, en nánari upplýsingar um hana koma þegar nær dregur. 
Ég minni á kaffisjóðinn, 2000 krónur á mann, sem er notaður í að kaupa léttar veitingar fyrir hittingana okkar í Tónabæ. 

Hlökkum til að sjá ykkur öll :)

Margrét, Hildur, Ingibjörg, Anita og Thelma.