Hugsuðir, unglingahópur

Kæru Hugsuðir!

Þriðjudaginn 17. október ætlum við að fara saman í Smárabíó. Við hittumst við miðasöluna.
Það verða 3 myndir í boði:

Emojimyndin (hefst kl. 17:45), 
My Little Pony (hefst kl. 17:35) og
Undir trénu (hefst kl. 17:40).

Hver og einn borgar fyrir sig. 

Ég mæli með að þeir mæti tímanlega sem vilja fara á My Little Pony, vegna þess að hún byrjar kl. 17:35.

Hlökkum til að sjá ykkur :),

Margrét, Thelma, Anita, Hildur og Ingibjörg.