Kæru Hugsuðir!
Í næsta tíma ætlum við í Kringluna í ratleik! Tíminn er frá 17:30-19:30.
Eftir ratleikinn ætlum við að fara öll saman á Kúmen, mathöllina og borða saman. Á Kúmen munum við öll sitja saman en hver og einn getur valið sér mat 🙂
Gerum ráð fyrir að ratleikurinn taki 1 klukkustund.
Hittumst við rúllustigann hjá Joe and the Juice!
Það er sami inngangur og Hamborgarafabrikkan var.
Hlökkum til að sjá ykkur !
- Aron, Berglind, Hrafnkatla og Jimi