Hugsuðir - Unglingahópur

Kæru Hugsuðir!

Næsti tími okkar verður í Þróttheimum (Holtavegi 11, 104 Rvk, 2.hæð), fimmtudaginn 30. nóvember kl. 17:30 - 19:30. Í þetta sinn ætlum við að fara í spila og spjalla. 

Ég minni á kaffisjóðinn sem er 2000 kr. á önn.

Hlökkum til að sjá ykkur !

- Aron, Hrund, Jimi og Thelma Rún