Að sjá hið ósýnilega - sýnd á RÚV klukkan 20:00

Íslensk heimildarmynd sem fjallar um konur á einhverfurófi, líf þeirra og reynslu. Stúlkur fá oft greiningu seint og það hefur neikvæð áhrif á heilsu, líðan og lífsgæði. Myndin varpar ljósi á lífi og reynslu sem hefur að mörgu leyti verið öðrum dulin. Framleiðendur: Eyjafilm, Kraumar framleiðsla og Einhverfusamtökin.