Út úr skelinni

Fundir hjá hópnum Út úr skelinni eru fyrir fólk á einhverfurófinu, 18 ára og eldra og deilir það reynslu sinni og áhugamálum. Hópurinn hittist hálfsmánaðarlega yfir vetrarmánuðina og nýtur stuðnings frá einhverfuráðgjöfum.

Fundirnir eru haldnir annan hvern sunnudag kl. 15:15 - 17:15 á Háaleitisbraut 13, 4. hæð.

Öll þau sem eru á einhverfurófi og orðin 18 ára eru velkomnin. 

Nánari upplýsingar um hópinn veita Jarþrúður Þórhallsdóttir á netfanginu jarthrudur@fjolmennt.is og Sigrún Birgisdóttir á netfanginu sigrun@einhverfa.is