Konur á einhverfurófi

Fundirnir eru fyrir konur sem staðsetja sig á einhverfurófinu, óháð greiningu
Hópurinn hittist hálfsmánaðarlega yfir vetrarmánuðina undir handleiðslu einhverfuráðgjafa.

Fundirnir eru haldnir annan hvern þriðjudag kl. 20:00 til 22:00, Háaleitisbraut 13, 2. hæð. 

Nánari upplýsingar um hópinn veita Laufey Gunnarsdóttir á netfanginu laufeyg@gmail.com og Sigrún Birgisdóttir á netfanginu sigrun@einhverfa.is.