Einhverfa í fréttum

Viðtal við Daða Gunnlaugsson og fleiri. Janúar 2018: Segir fólk á einhverfurófi alls ekki gagnlaust á vinnumarkaði

Viðtal við fulltrúa danska fyrirtækisins “People like us”. Janúar 2018: Einhverfir eru öflugir starfskraftar

Viðtal við Mikael Sigurð Kristinsson. Desember 2017: Að lifa með einhverfu

Viðtal við Konráð Ólaf Eysteinsson. Desember 2017: Við viljum ekki vorkunn

Viðtal við Bjarney Önnu Jóhannesdóttur. Desember 2017: Fnjósk safnar fyrir plötunni Who are you? Á Karolina Fund

Viðtal við feðgana Styrmir Einarsson og Einar Björnsson í Fréttablaðinu. Október 2017: Er ekkert öðruvísi en aðrir

Viðtal við Helgu Flosadóttur og Grétar Pál Gunnarsson foreldra Jakobs Franz, 10 ára gamals einhverfs drengs sem býr á Selfossi. Ágúst 2017: Ísland í sumar – Jakob Franz

Viðtal við Elí Freysson. Júní 2017: Elí greindist 16 ára með Asperger-heilkenni: „Ég var skrítni krakkinn“

Viðtal við Bernharð Mána Snædal og Natalíu Ósk Ríkarðsdóttur Snædal. Fréttatíminn bls: 14 og 16. Febrúar 2017: Ég fylgi draumum mínum og vil lifa venjulegu lífi 

Umfjöllun mbl.is um Specialister­ne á Íslandi. Nóvember 2016: Virkja ein­hverfa ein­stak­linga

Viðtal á ruv.is við Elmu Cates. Nóvember 2016: Hundarnir reynast einhverfum börnum vel

Jórunn Dögg Stefánsdóttir. Sykur/kvennablaðið.is. Nóvember 2016: Hundurinn Emma: Ekki áreiti fyrir einhverfan dreng að hafa hund á heimilinu!

Viðtal á mbl.is við Lauf­ey Gunn­ars­dótt­ur ein­hverf­uráðgjafa um Pokémon Go. Júlí 2016: Telja áhrif Pokémon já­kvæð

Umfjöllun ruv.is, rætt við Evald Sæmundsen, sviðsstjóra rannsóknarsviðs Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins. Apríl 2016: „Við erum komin í algert öngstræti“

Umfjöllun ruv.is um skólamál, rætt við Andreu Ævarsdóttur, móður drengs á einhverfurófi. Apríl 2016: „Hann þarf meiri stuðning en fólk heldur“

Umfjöllun ruv.is um atvinnumál einhverfra, talað við Sigrúnu Birgisdóttur, Kjartan Orra Ragnarsson og Bjarna Torfa Álfþórsson. Apríl 2016: Einhverfir á vinnumarkaði: Gáfum kastað á glæ

Viðtal við Höllu Sigrúnu Sveinbjörnsdóttur um son hennar Magnús Viðar Kristmundsson. Apríl 2016: Magnús Viðar 6 ára fenginn til að sjá um kennslu í 9.bekk

Viðtal við Jökul Frey Davíðsson. Apríl 2016: Jökull: „Oft skil ég ekkert hvernig ég kom mér í þessar aðstæður“

Fréttatíminnn. Mars 2016: Einhverfu börnin hennar Evu – fá ekki nauðsynlega hjálp vegna geðsjúkdóma og fíknar

Pistill skrifaður af Karl Hollerung sem birtur var í Stúdentablaðinu. Desember 2015: Einhverfa - ósýnileg fötlun 

Umfjöllun ruv.is um bið eftir einhverfugreiningu. Desember 2015: Meira en ársbið eftir einhverfugreiningu

Saga Teresu, Kvennablaðið. Ágúst 2015: Ég á mér í fyrsta skipti framtíð

Viðtal við Ingibjörgu Elsu Björnsdóttur. April 2015: Greindist með einhverfu fjörutíu og fjögurra ára

Umfjöllun ruv.is um Sigurð Örn Ágústsson, varaþingmann Sjálfstæðisflokksins, sem upplýsti í ræðustól Alþingis að hann væri greindur einhverfur. Febrúar 2015: „Alls óvíst að ég sé skrýtnastur hér“ - Ræða Sigurðar á vef Alþingis: Umræður um störf þingsins 3. febrúar

Viðtal í Fréttatímanum við Elías Halldór Ágústsson og Kristínu Vilhjálmsdóttur. Apríl 2014: Rökrétt að eiga maka á einhverfurófi   

Viðtal á vefriti ÖBÍ við Láru Kristínu Brynjólfsdóttur sem hlaut Hvatningarverðlaun ÖBÍ. Janúar 2013:  Bara það að vera tilnefnd var heiður  

Umfjöllun dv.is um fullorðna á einhverfurófinu - talað við Guðbjörgu Þ. Gísladóttur og Hreiðar Þór Ørsted ásamt Jarþrúði Þórhallsdóttur. Nóvember 2012: Snerting og hljóð valda sárskauka 

Hluti af umfjöllun dv.is um stúlkur á einhverfurófinu. Apríl 2012: Ósýnilegar stúlkur sem þjást að óþörfu 

Umfjöllun dv.is um Kastljósþáttinn þar sem fjallað var um líf Dagbjarts. Apríl 2012: Mamma Dagbjarts: „Einelti er hættulegt - Einelti drepur“

Grein Dr. Evalds Sæmundsen á visir.is um fjölgun greininga á einhverfu. Apríl 2012: Einhverfa - fjölgun greindra tilvika - af hverju efasemdir? 

Grein á dv.is um Kela sem var í kvikmyndinni Sólskinsdrengurinn. Apríl 2012: Keli og Kate Winslet góðir vinir 

Viðtal við Sigríði Björk Einarsdóttur á vefnum foreldrahandbokin.is um einhverfu. Apríl 2012: „Einhverfa er nokkuð algeng“

Grein eftir hjónin Árna og Kristínu sem birtist í Fréttablaðinu í tilefni af degi einhverfra. Apríl 2012: Dagur einhverfu er dagur fjölbreytni 

Viðtal við Evu Hrönn Steindórsdóttur, formann Umsjónarfélags einhverfra, í Bítinu á Bylgjunni. Apríl 2012: Dagur einhverfu

Frétt á vef Sameinuðu þjóðanna um útgáfu frímerkja í tilefni af alþjóðadegi einhverfra. Mars 2012: Autism Awareness Day should spur action to combat discrimination, says Ban

Frétt mbl.is um aukningu einhverfugreininga. Mars 2012: Börnum með einhverfu fjölgar 

Viðtal í Íslandi í dag við Evu Hrönn Steindórsdóttur um hvernig það er að eiga einhverft barn. Mars 2012: Alveg sama hvað öðrum finnst 

Frétt Pressunnar um List án landamæra. Febrúar 2012: Ísak Óli Sævarsson listamaður hátíðarinnar Listar án landamæra.

Viðtal á mbl.is við Svavar Kjarrval Lúthersson. Janúar 2012: „Ég gat bara ekki logið“

Viðtal á Íslandi í dag við Mamiko Dís Ragnarsdóttur. Janúar 2012: Einhverfuröskun ekki skammarleg 

Frétt Stöðvar 2 um fullorðna á einhverfurófinu. Janúar 2012: Engin meðferð fyrir fullorðna með asperger