Áhugavert á netinu

Netið er uppfullt af upplýsingum og fróðleik um einhverfu. Oft er erfitt að vita hvar maður á að byrja. Hér er að finna tengla á alls konar efni á netinu sem okkur finnst áhugavert. Ýmsar vefsíður, blogg, fréttir og myndbönd. Ábendingar um áhugavert og skemmtilegt efni eru vel þegnar á einhverfa@einhverfa.is.

Facebook síða Einhverfusamtakanna og Facebook spjallhópur samtakanna.

Bloggsíður - Hér eru síður sem eru ýmist bloggsíður eða pistlasíður þar sem skrifað er um einhverfu; bæði einhverfir og aðstandendur. 

Íslenskar vefsíður þar sem hægt er að finna ýmislegt sem tengist einhverfu.

Erlendar vefsíður - Vefir erlendra samtaka sambærilegum Einhverfusamtökunum, bloggsíður, bæði einhverfra og aðstandenda, spjallsvæði og vefir samtaka reknum af einhverfum.

Myndbönd þar sem einhverfa kemur við sögu. Tónlist, fyrirlestrar, viðtöl og fleira.

Einhverfa í fréttum - Fréttir og viðtöl sem tengjast einhverfu, að mestu leiti íslenskir fjölmiðlar.