Atferlisþjálfun (Hagnýt atferlisgreining)

Atferlisþjálfun er leið sem hefur verið þróuð til þess að hafa áhrif á hegðun og byggja upp margvíslega færni hjá börnum, m.a. hjá börnum með röskun á einhverfurófi. Atferlisþjálfun byggir á aðferðum hagnýtrar atferlisgreiningar (applied behaviour analysis - ABA).

Nánari upplýsingar er að finna á vef Ráðgjafar- og greiningarstöðvar: http://www.greining.is/is/fraedsla-og-namskeid/thjalfunar-og-kennsluadferdir/atferlisthjalfun